Chat with us, powered by LiveChat
Go to content

Sumarið er handan hornsins

Hafðu bílinn kláran fyrir sumarævintýrin og bókaðu tímanlega í þjónustuskoðun hjá Kia.

Í þjónustuskoðun Kia er farið yfir og skipt um eftir þörf:

Meira rými og frelsi með hágæða aukahlutum frá Kia

  • Hjólagrind á beisli

    Hallanleg festing sem tryggir aðgengi að farangursrými á meðan hún er í notkun. Læsanleg, auðvelt er að festa á og fjarlægja. Hentar einnig fyrir rafhjól

  • Þverbogar

    Léttir og hljóðlátir þverbogar, hannaðir til að draga úr loftmótstöðu. Auðvelt að setja upp og fjarlægja eftir þörfum.

  • Hjólagrind á þverboga

    Traustar og öruggar festingar sem eru einfaldar í notkun.

  • Farangursbox

    Plássið búið? Bættu við farangursrýmið með ferðaboxi frá Kia. Tvær stærðir í boði, 330 og 390 lítra.

  • Skottmottur

    Ævintýrin gera ekki boð á undan sér og ekki þarf að hafa áhyggjur af bleytu eða óhreinindum í daglegu amstri. Sterkar mottur sem eru auðveldar í þrifum og verja farangursrýmið.

  • Hleðslukaplar

    Að hlaða bílinn þinn gæti ekki verið einfaldara og fljótlegra. Hvort sem þú ert að hlaða heima hjá þér eða á einhverjum af þeim fjölmörgu hleðslustöðvum um land allt

Hágæða Kia aukahlutir gera gott sumarfrí enn betra.